Stundvísi
Við komum þegar við segjumst ætla að koma.
Gæði
Besta mögulega útkoma er ávalt okkar markmið og við vöndum til verka.
Traust
Við leggjum ofuráherslu á persónuleg og góð samskipti með traust að leiðarljósi.
UM OKKUR
Fagmenn í öllu sem
viðkemur smíði
Við heitum kannski Gæðaþök en við höfum áratuga reynslu af allskonar smíðavinnu. Allt sem tengist viðgerðum, viðhaldi og nýsmíði húsnæðis getur þú verið viss um að við skilum af okkur á fagmannlegan hátt.
Viðskiptavinir okkar geta verið vissir um að hjá okkur séu fagmenn að verki. Við leggjum mikið upp úr góðum samskiptum og gagnkvæmu trausti þannig að allt ferlið frá upphafi til enda gangi eins skilvirknislega og mögulegt er,



Þjónustur
Við þjónustum alla sem á þurfa að halda. einstaklinga, fyrirtæki, verktaka, fasteignafélög og sameignir. Öllum er velkomið að hafa samband fyrir fría faglega ráðgjöf, greiningu eða tilboð.